Þáttur 4 - Corneliusar kútar

Þórir Bergsson , 20 Feb 2016
Að setja bjórinn sinn á flöskur er hin fínasta leið til að geyma bjórinn og láta hann þroskast. Önnur leið til að geyma bjór er að setja hann á kút og dæla honum svo af með kolsýru. Hér förum við yfir það helsta sem þú þarft að vita í tengslum við uppsetningu og notkun Corneliusar kúta fyrir heimabrugg.

Þáttur 3 - Kútapartí Fágunar 2015

Þórir Bergsson , 08 Sep 2015
Þann 22. ágúst síðastliðinn hélt Fágun sitt árlega kútapartí á Klambratúni. Þórir mætti á staðinn með tvo kúta og skemmti sér konunglega.

Þáttur 2 - Brugggræjur

Þórir Bergsson , 07 May 2015
Þórir kíkti í brugghúsið til Helga og Elvars. Farið er yfir nokkrar mismunandi útfærslur á brugggræjum. Þvottavél og ryðfríir pottar, gas vs. rafmagn, meskipoki vs. kælibox...

Þáttur 1 - Bruggferlið

Helgi Þórir Sveinsson , 20 Mar 2015
Þetta er fyrsta myndbandið okkar. Í þessum þætti fylgjumst við með fyrstu bruggtilraun Þóris.