Þáttur 1 - Bruggferlið

Helgi Þórir Sveinsson , 20 Mar 2015
Þetta er fyrsta myndbandið okkar. Í þessum þætti fylgjumst við með fyrstu bruggtilraun Þóris.

Sleggjan IPA

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Feb 2015
Planið með þessum bjór var að missa sig algerlega í humlunum. Niðurstaðan var þessi klikkaði IPA sem slær þig algerlega út af laginu (sleggja). Án gríns samt: passaðu þig þegar þú drekkur þennan bjór! (ég tala af reynslu)

Bruggferlið

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Jan 2015
Bruggdagur er helgur dagur og mikilvægt er að þekkja vel til verka þegar að honum kemur. Hér förum við í fáeinum orðum og myndum yfir það helsta sem maður þarf að gera og hafa í huga þegar kemur að bruggdegi.

Hvað er bjór?

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Jan 2015
Einföld samantekt um hráefnin sem fara í bjór

Einfaldur Mjöður

Helgi Þórir Sveinsson , 21 Jan 2015
Planið er að gera mjög einfaldan mjöð fyrir byrjendur. Uppskriftin er hönnuð með aðeins 4 lítra í huga og því tilvalin sem lítið aukaverkefni fyrir bjórbruggara. Ef þú vilt gera meira magn er hægt að skala línulega upp.