Jólakötturinn

Helgi Þórir Sveinsson , 31 Dec 2015
Virkilega góður Stout sem Helgi bruggaði fyrir jólin 2015

Ostagerðartilraun I: Ricotta

Þórir Bergsson , 15 Nov 2015
Skammarlega lengi hafa Þórir og Helgi rætt ostagerð sín á milli en ekkert gert. Nú tók Þórir loksins af skarið og lagaði ricotta.

Afmælisbjórar Þóris 2015

Þórir Bergsson , 06 Nov 2015
Við spúsan héldum upp á afmælin okkar í sameiningu um daginn og var ekki annað í boði en að ég biði upp á bjór á kút! Hér er umfjöllun um hönnun, bruggun og smökkun þeirra tveggja bjóra.

Þáttur 3 - Kútapartí Fágunar 2015

Þórir Bergsson , 08 Sep 2015
Þann 22. ágúst síðastliðinn hélt Fágun sitt árlega kútapartí á Klambratúni. Þórir mætti á staðinn með tvo kúta og skemmti sér konunglega.

Malt 101

Þórir Bergsson , 14 Aug 2015
Malt er eitt af meginhráefnum bjórs og án þess verður ekki til neinn sykur fyrir gerið. Hérna verður farið yfir það helsta sem nýr bruggari þarf að vita um malt; hvernig það er búið til, mismunandi tegundir og hvernig á að nota þær.